Saturday, September 18, 2010

Yes to Carrots

OmgZ .. var að prófa maska sem ég keypti mér í The Pier um daginn. Heitir Yes to carrots og ég er rosa ánægð með hann, húðin er alveg silkimjúk. Samt ekkert geðveikt lykt af honum en ég hef fundið þær verri :)


~ Karen Sif

No comments:

Post a Comment