Saturday, September 18, 2010

Spennóóó

Er búin að vera gera mjög skemmtilegt verkefni þar sem ég stökk beint útí djúpulaugina - fyrstu vikuna í skólanum. Wúff, pottþétt ekki mitt besta á önninni þar sem ég var bara búin að fara í einn bóklegan og prufu verklegan tíma, en þetta var ógeðslega gaman :D

.. Má ekki segja neitt strax né birta - kemur allt í ljós í þarnæstu Viku :) :) :)

Mynd af Google

~ Karen Sif

No comments:

Post a Comment