Er orðin nett stressuð fyrir að fara í Forever 21 miðað við dómana sem búðin hefur fengið frá íslenskum stelpum undanfarið. En F21 er sú búð sem ég er búin að vera hvað spenntust að komast í, vona svo innilega að hún valdi mér ekki jafn miklum vonbrigðum og mörgum.
Hefði t.d. ekkert á móti því að fá þetta dress :þ
~ Karen Sif
No comments:
Post a Comment